Ný persónuverndarlöggjöf hefur verið tekin upp hér á landi sem og í Evrópu, sem samræmir reglur um persónuvernd og meðhöndlun persónuupplýsinga um alla Evrópu. Til að framfylgja þessari reglugerð viljum við biðja þig að staðfesta að þú viljir fá sendar upplýsingar frá landskrifstofu eTwinning í tölvupósti.
Þú getur skipt um skoðun hvenær sem er með því að smella á tengilinn "Afskrá" neðst í tölvupóstinum.