Viltu fylgjast með eTwinning málum?

Skráningar á ráðstefnur erlendis, spennandi verkefni, verðlaunaveitingar, tækifæri til starfsþróunar. Allt á einum stað
* skylda að fylla út

Ný persónuverndarlöggjöf hefur verið tekin upp hér á landi sem og í Evrópu, sem samræmir reglur um persónuvernd og meðhöndlun persónuupplýsinga um alla Evrópu. Til að framfylgja þessari reglugerð viljum við biðja þig að staðfesta að þú viljir fá sendar upplýsingar frá landskrifstofu eTwinning í tölvupósti.